Við hvetjum þig til þess að horfa á myndböndin og lesa yfir allt fræðsluefni áður en þú hefst handa.

Við mælumst til að þú fylgist vel með æfingunum sem gerðar eru í "Öndun er lykillinn 1." og endurtakir tilraunina að áhorfi loknu og finnir mun á liðleika á eigin skinni.

Mikilvægt er að sækja appið Advanced Buteyko í App store eða Google play. Appið er afar gagnlegt fyrir ástundun Buteyko öndunaraðferðarinnar.


Góða skemmtun!