Primal Iceland Online/Sigrum streituna netnámskeið + 60 mínútur með þjálfara

Sigraðu streituna með stuðningi okkar!

Sigrum Streituna er námskeið fyrir alla þá sem vilja komast út úr vítahring streitunnar, bæta andlega og líkamlega heilsu sína og endurheimta orkuna.

Taktu málin í þínar hendur og tryggðu þér netnámskeið auk 60 mínútna einkatíma með þjálfara í Primal Iceland.
Markmið námskeiðsins að auka meðvitund þátttakenda á áhrifum streitu á andlega og líkamlega heilsu. Auka skilning á því hvernig taugakerfið virkar og hvernig við getum með árangursríkum æfingum og ástundun stjórnað streituástandi líkamans, bætt svefngæði, líðan og endurheimt.

Árangurssögur iðkenda okkar eru eins misjafnar og þær eru margar.

 Algengast er að fólk upplifi:
-          Bætt svefngæði
-          Bætta andlega líðan
-          Aukna slökun
-          Minni vöðvabólgu
-          Verkjaleysi
-          Aukna orku
-          Bætt úthald
-          Meiri tilfinningar
-          Meiri einbeitingu

Sigrum streituna netnámskeið + 60 mínútur með þjálfara


Verð 23.900 kr.
 ̶F̶u̶l̶l̶t̶ ̶v̶e̶r̶ð̶:̶ ̶31.̶80̶0̶ ̶k̶r̶.̶
Sendu línu á iris@primal.is fyrir bókun einkatíma og greiðsluhlekk.

Efnisyfirlit

Hvernig virkar þetta námskeið?

Hér er mynd sem sýnir hvernig þú nálgast frekari upplýsingar um hvern kafla fyrir sig með því að smella á yfirflokkinn og hvernig þú ferð á milli kafla.
Yfirlit.
  • 363 KB

Kynning á námskeiðinu

Hér getur þú lesið þér til um námskeiðið, efni þess og umsagnir þátttakenda.
Kynning - Sigrum streituna netnámskeið.
  • 2.16 MB
Preview
Kynningarmyndband Sigrum streituna.
  • 1 min
  • 128 MB
Preview

Áður en þú hefst handa.

Við hvetjum þig til þess að horfa á myndböndin og lesa yfir allt fræðsluefni áður en þú hefst handa.

Við mælumst til að þú fylgist vel með æfingunum sem gerðar eru í "Öndun er lykillinn 1." og endurtakir tilraunina að áhorfi loknu og finnir mun á liðleika á eigin skinni.

Mikilvægt er að sækja appið Advanced Buteyko í App store eða Google play. Appið er afar gagnlegt fyrir ástundun Buteyko öndunaraðferðarinnar.


Góða skemmtun!
Takk fyrir að velja Sigrum streituna.
  • 1 min
  • 60.8 MB
Velkomin á námskeiðið.
  • 49.7 KB
Námskeiðið útskýrt.
  • 161 KB
Öndun er lykillinn 1.
  • 11 mins
  • 1.5 GB
Öndun er lykillinn 2.
  • 10 mins
  • 345 MB
Búðu til tíma.
  • 1 min
  • 46.8 MB
Sigrum streituna - Dagbók.
  • 188 KB

Vika 1.

Best er að brjóta námskeiðið niður á 4 vikur.

Lestu vel og vandlega yfir skjalið: Námskeiðið útskýrt.
Þar færð þú ítarlegar útskýringar til þess að hafa til hliðsjónar með kennslumyndböndunum.

Mikilvægt er að fara eftir æfingaáætluninni og þú getur horft á þau myndbönd sem æfingaplaninu fylgja eins oft og þú þarft til þess að ná tökum á æfingunum.

Prentaðu út fjögur eintök af Sigrum streituna - Dagbók. Við mælum hiklaust með að þú skráir niður allar æfingar og þær breytingar sem þú upplifir hverju sinni til þess að fylgjast með framförum. Dagbókarformið finnur þú í kaflanum "Áður en þú hefst handa" hér að ofan.

Gangi þér vel!
Andaðu með nefinu 1.
  • 3 mins
  • 414 MB
Andaðu með nefinu 2.
  • 3 mins
  • 438 MB
Andaðu með nefinu 3.
  • 4 mins
  • 506 MB
Handbremsan af 1.
  • 2 mins
  • 155 MB
Handbremsan af 2.
  • 1 min
  • 118 MB
Æfingaáætlun vika 1.
  • 730 KB

Vika 2.

Í viku 2. bætist við æfingin "Kúlurass í kaupbæti".

Þú heldur áfram með æfingar fyrri viku.

Myndbönd til viðbótar við viku 2: 
  • "Andaðu með nefinu 2." 
  • "Handbremsan af 1."

Gangi þér vel!
Kúlurass í kaupbæti 1.
  • 2 mins
  • 213 MB
Kúlurass í kaupbæti 2.
  • 2 mins
  • 217 MB
Æfingaáætlun vika 2.
  • 56.7 KB

Vika 3.

Í viku 3. bætist við æfingin "Hnútur í maga".

Þú heldur áfram með æfingar frá fyrri vikum.
Myndbönd til viðbótar viku 3: 
  • "Andaðu með nefinu 2." 
  • "Handbremsan af 1."
  • "Kúlurass í kaupbæti 1."

Gangi þér vel!
Hnútur í maga 1.
  • 2 mins
  • 189 MB
Hnútur í maga 2.
  • 2 mins
  • 198 MB
Réttu úr þér...
  • 3 mins
  • 337 MB
Æfingaáætlun vika 3.
  • 57.4 KB

Vika 4.

Í viku 3. bætist við æfingin "Vöðvabólgan burt".

Þú heldur áfram með æfingar frá fyrri vikum.
Myndbönd til viðbótar viku 4: 
  • "Andaðu með nefinu 2." 
  • "Handbremsan af 1."
  • "Kúlurass í kaupbæti 1."
  • "Hnútur í maga 1."

Gangi þér vel!
Vöðvabólgan burt 1.
  • 1 min
  • 132 MB
Vöðvabólgan burt 2.
  • 2 mins
  • 205 MB
Æfingaáætlun vika 4.
  • 58 KB

Viðbótarefni

Ítarlegar útskýringar - Öndun & æfingar.
  • 161 KB
Algengar spurningar - Öndun.
  • 75.4 KB
Algengar spurningar - Æfingar.
  • 67 KB

Algengar spurningar

Hvað felst í einkatímanum sem námskeiðinu fylgir?

Persónuleg leiðsögn og yfirferð á æfingum námskeiðsins. Einnig gefst tími til þess að fara yfir spurningar sem námskeiðinu tengjast.

Á ég að byrja á einkatímanum eða á netnámskeiðinu?

Við mælumst til að þú farir yfir efni námskeiðsins fyrst til þess að geta nýtt einkatímann betur.

Hvernig bóka ég einkatímann sem fylgir með námskeiðinu?

Við skráningu sendir þú póst á iris@primal.is sem hefur svo samband við þig í kjölfarið í gegnum tölvupóst og þið finnið í sameiningu tíma sem hentar.

Hvar fer einkatíminn fram og hve langur er hann?

Einkatíminn fer fram í Primal Iceland í Faxafeni 12. 
Tíminn er 60 mínútna langur.

Hvers má ég vænta af netnámskeiðinu?

Árangurinn er alfarinn í þínum höndum. Eða líkt og við segjum iðulega “þeir sem vinna vinnuna fá útborgað”. Það á við í þessu tilfelli líka. Ef þú fylgir leiðbeiningunum, stundar æfingarnar samkvæmt æfingaáætluninni þá munt þú finna árangur. 

Árangurssögur iðkenda okkar eru eins misjafnar og þær eru margar. 
 Algengast er að fólk upplifi:
-          Bætt svefngæði
-          Bætta andlega líðan
-          Aukna slökun
-          Minni vöðvabólgu
-          Verkjaleysi
-          Aukna orku
-          Bætt úthald
-          Meiri tilfinningar
-          Meiri einbeitingu

Hvenær hefst netnámskeiðið og hvenær er því lokið?

Þú stjórnar alfarið hvenær þú hefur námskeiðið. Um leið og búið er að opna fyrir aðganginn getur þú hafist handa. Það er engin lokadagsetning á námskeiðinu þó ráðleggjum við þér að taka það föstum tökum á 4 vikum.  

Hvernig er netnámskeiðið uppbyggt?

Við mælumst til að þú horfir vel á kynningarþáttinn og lesir fylgigögnin áður en þú hefur ástundun. Efnið er brotið niður í 4 vikur og hverri viku fylgir æfingaáætlun. Við mælumst til þess að þú prentir út dagbókarform fyrir hverja viku og skráir niður allar æfingar og breytingar sem þú ert að upplifa, líkamlegar og andlegar í þeim tilgangi að fylgjast með framförum.

Umsagnir þátttakenda

"Sigrum streituna er magnað námskeið. Ég fór inn í námskeiðið þreyttur, orkulaus og andlega þungur. Strax eftir fyrstu vikuna fann ég léttinn og viljann til þess að bæta mig. Þetta er fullkomið fyrir þá sem vilja fara hægt af stað í átt að betri líðan."

Guðmundur G.

"Í byrjun nóvember var ég ekki á góðum stað í lífinu eiginlega gekk ég á vegg. Komst ekki í vinnu, var mjög brotin og eiginlega búin að glata sjálfri mér. Var send í veikindaleyfi og er búin að vera síðan þá. Held ég hafi sótt námskeiðið alveg á hárréttum tíma og náð frábærum árangri, sem ég ÆTLA að viðhalda og bæta mig en meir með öndun og æfingum. Þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og gott veganesti. Alveg hreint út sagt frábærlega samsett námskeið. Takk fyrir mig."

Kristbjörg L.

"Ég mæli eindregið með námskeiðinu, ekki bara fyrir einstaklinga sem eru að kljást við kulnun eða örmögnun, heldur alla sem finna einhvern tímann fyrir streitu eða álagi og vilja læra einfaldar, góðar aðferðir til að ná tökum á líðan sinni og róa taugakerfið."

Birna M.

"Sá sem raunverulega vill bæta heilsu sína ætti að prófa Sigrum streituna hjá Primal, kynnast þeirri frábæru nálgun sem þar er kennd af miklu fagfólki um grunninn að bæði líkamlegri og andlegri vellíðan."

Brynjar H.

Hagnýtar upplýsingar

Verð: 22.900 kr.

  • Hægt er að fá sendan greiðsluhlekk á persónulegt netfang. Þess þarf að óska í skilaboði eða í tölvupósti (iris@primal.is) Opna þarf handvirkt á námskeiðið og er það gert næsta virka dag.