Með öndun og æfingum sem:
- draga úr streitu og kvíða
- bæta líðan í stoðkerfi
- bæta svefngæði
- auka andlegt jafnvægi
- draga úr vöðvaspennu
- efla ónæmiskerfi
og hjálpa þér við að takast á við álag daglegs lífs með bros á vör.
"Ég mæli eindregið með námskeiðinu, ekki bara fyrir einstaklinga sem eru að kljást við kulnun eða örmögnun, heldur alla sem finna einhvern tímann fyrir streitu eða álagi og vilja læra einfaldar, góðar aðferðir til að ná tökum á líðan sinni og róa taugakerfið."
Birna M.
Námskeiðið felur í sér:
4 vikna æfingaáætlun, fræðslu, öndunar- og liðleika æfingar sem draga úr streitu, létta á vöðvabólgu og stoðkerfisverkjum.